Mexikóréttur

Uppskrift: 1 1/2 samlokubrauð 1 stk mexikóostur 1/2 stk hvítlauksostur 1/2 líter matreiðslurjómi 20 stk sveppir 1/2 pakki skinka 2 msk smjör 1 tsk eða 1 teningur grænmetiskraftur. Ostur til að sáldra yfir réttinn. Aðferð: Skerið samlokubrauð í litla teninga...

Skinkuaspas réttur

Mildur og góður brauðréttur. Þessi réttur hefur verið notaður í ófá afmælin og saumklúbbana. Uppskrift: 1- 1 1/2 samlokubrauð (skorið í litla teninga) 1 skinkubréf 1 dós grænn aspas 1/2 askja sveppir (skorinir í litlar sneiðar og steiktir upp úr...