Archive | Heitir brauðréttir RSS feed for this section
IMG_4743

Snakk brauðréttur

Það er nú oft þannig að brauðréttir hitta í mark í veislum. Fólk elskar þegar það fær að gæða sér á brauðmeti samhliða sætindunum. Hér er ein uppskrift sem koma vel út, um að gera að prófa og leyfa öðrum að njóta með sér. Uppskrift:  1 brauð 1/2 dós sveppasmurostur 1/2 dós pizzusmurostur 1/2 dós […]

Leave a comment Continue Reading →
IMG_3820

Brauðréttur sem bragð er af

Það er alltaf gaman að leika sér með brauðrétti. Prófa nýtt og gera eitthvað öðruvísi.  Hér er réttur sem koma sérlega vel út, mörg hráefni en alveg þess virði að prófa.  Síðan er auðvitað vel hægt að skoða hvað er til í ísskápnum og taka út það sem ekki er til og bæta í það […]

Leave a comment Continue Reading →
IMG_5874

Kjúklingabrauðréttur

Það er alltaf gaman að prófa sig áfram með brauðréttina. Gerði þennan rétt í síðustu veislu sem ég hélt.  Rétturinn hitti í mark hjá gestum og þótti góður. Kosturinn við brauðréttina er sá að það er hægt að undirbúa þá aðeins áður.  Til dæmis hægt að skera brauðið í teninga og frysta – taka síðan […]

Leave a comment Continue Reading →

Mexikóréttur

Uppskrift: 1 1/2 samlokubrauð 1 stk mexikóostur 1/2 stk hvítlauksostur 1/2 líter matreiðslurjómi 20 stk sveppir 1/2 pakki skinka 2 msk smjör 1 tsk eða 1 teningur grænmetiskraftur. Ostur til að sáldra yfir réttinn. Aðferð: Skerið samlokubrauð í litla teninga og setjið í eldfastmót. Sveppir og skinka skorin í litla bita og steikt upp úr […]

2 Comments Continue Reading →

Skinkuaspas réttur

Mildur og góður brauðréttur. Þessi réttur hefur verið notaður í ófá afmælin og saumklúbbana. Uppskrift: 1- 1 1/2 samlokubrauð (skorið í litla teninga) 1 skinkubréf 1 dós grænn aspas 1/2 askja sveppir (skorinir í litlar sneiðar og steiktir upp úr smjöri) 1 dós beikon smurostur 3 msk majones 1 – 2 dl matreiðslurjómi (má líka […]

4 Comments Continue Reading →