• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Bollur
    • Vatnsdeigsbollur sem klikka ekki
    • Trompaðar vatnsdeigsbollur
    • Súkkulaðibollur með nutella og banönum
    • Vatnsdeigsbollur með bingókúlusósu
    • Súkkulaðibollur með Oreofyllingu
    • Mottumars rjómabollur
    • Vatnsdeigsbollur 2
    • Litríkar rjómabollur
    • Ljúffengar rjómabollur
    • Berlínarbollur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
  • Ferming
    • Fermingarveislan
    • Fermingarnar nálgast
    • Fermingarkaka
    • Fermingarskreytingar
    • Kransakaka
    • Brauðtertur
    • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

July 12, 2010

Smjörkrem

Fb-Button

 

 

 

 

 

Smjörkrem

(Þetta er stór uppskrift sem hentar til að  skreyta köku sem er á stærð við ofnskúffu)

500 g  smjör
400 g Dan Sukker flórsykur
2 msk kakó
1 stk eggjarauða
1 tsk vanilludropar
1 msk síróp

Aðferð:

Þeytið saman smjöri og flórsykri þar til það verður létt og ljóst, bætið kakói útí og hrærið síðan eggjarauðunni saman við. Að lokum eru vanilludropar og síróp sett út í. Hrært vel saman í 1 – 2 mín.

Svart krem:

  • Til að búa til svart krem þarf að nota svartan matarlit ásamt kakói. Þannig næst svartari litur á kremið.

Hvítt krem:

  • Smjörkrem er alltaf aðeins gulleitt og getur verið gott að nota þeytta eggjahvítu í stað eggjarauðunnar. Þannig verður kremið hvítara. Það er einnig  hægt að kaupa hvítan matarlit.

Fleiri færslur

  • SúkkulaðikremSúkkulaðikrem
  • SkúffukakaSkúffukaka
  • GulrótarkremGulrótarkrem
  • Túttí frútti kremTúttí frútti krem
  • VanillukremVanillukrem
  • Kóngabráð (royal icing)Kóngabráð (royal icing)
  • KóngabráðKóngabráð
  • PiparkökuglassúrPiparkökuglassúr
  • RósatertaRósaterta
  • TrommukakaTrommukaka
  • Kóngabráð- royal IcingKóngabráð- royal Icing
  • GulrótarkökukremGulrótarkökukrem

Filed Under: Kökurnar, Krem Tagged With: Krem á skúffuköku, smjörkrem, súkkulaðikrem

Reader Interactions

Comments

  1. skuggi says

    November 20, 2010 at 09:41

    besta krem í heimi 😀

  2. Silla says

    April 11, 2011 at 13:32

    Hæ eru þið með uppskrift af karmellu smjörkremi?

  3. Þórdís says

    October 24, 2011 at 12:30

    Þetta er geðveikt krem!! 😉 Mmmm… 😀

  4. Justin Bieber Fans says

    October 30, 2011 at 08:16

    Þetta er geðveikt krem !!
    og Justin Bieber er jafn góður og kremið !!!!
    :D:D:D

  5. Svava/strákamamman says

    April 14, 2012 at 18:08

    hæhæ ég er með allveg nokkrar spurningar ég er búin að leita á netinu en finn ekkert um litað smjörkrem, þetta er auðvitað bara besta kremið og er ég að fara að halda uppá fyrsta afmæli sonar míns og ættla að gera mikka mús köku sem sagt bara hausinn en ég þarf að lita kremið og ég veit ekkert hvernig ég geri það,
    hvernig get ég gert kremið hálf hvítt svo ég geti sett matarliti út í og hvernig geri ég svart??
    mér þætti mjög vænt um ef einhver gæti svarað mér 🙂
    MBK. Svava strákamamman

  6. mömmur.is says

    April 16, 2012 at 19:09

    SÆlar,

    Þú sleppir kakóinu í kreminu, hræri extra vel í því og bætir gelmatarlit saman við en þannig færðu sterkasta litinn. Ef þú gerir svart krem þý myndi ég nota kakó til að dekkja grunninn og bæta síðan svörtum matarlit útí. Svartur litur er samt mjög erfiður og oft kemur svargrár.

    Smjörkrem er yfirleitt hálfhvítt eða meira gult en með því að hræra mjög vel færðu hvítan lit, einnig hægt að nota hvítan matarlit til að fá hvítari útkomu. Oft er eggjarauða í kreminu og þá er gott að sleppa henni til að fá hvítari lit.

    gangi þér vel.

  7. stefania says

    August 25, 2012 at 23:32

    hæ. ég gerði þetta krem án kakó því ég vildi hvítt krem svo ég gæti litað það.

    en miðað við hvað það er mikið smjör á móti flósykri þá fannst mér kremið ógeðslegt. allavega þannig að það bragðaðist eins og ég hafði bara þeytt smjör.

  8. mömmur.is says

    August 28, 2012 at 17:35

    Þetta hefur virkað fínt hjá okkur og mörgum þótt kremið afbraðs gott en smekkurinn er misjafn.

  9. Harpa says

    November 7, 2012 at 19:04

    Ég gerði þetta krem í dag á súkkulaðiköku og KREMIÐ sló í gegn, það var einnig rifist um hver mætti sleikja sleifina og síðan var ráðist á skálina haha. Takk fyrir mig 🙂

  10. Katrín says

    December 21, 2012 at 16:08

    Mjög gott en rosalega þungt í maga !!!!
    En annars óskaplega gott takk fyrir mig 😀

Trackbacks

  1. Einn massaður || Mömmur.is says:
    August 27, 2010 at 12:36

    […] móti sem er búið til úr smjörpappír. Vöðvar og útlínur eru búnar til úr afgöngunum. Smjörkrem er sett á milli og utan um kökuna. Húðlitaður sykurmassi er flattur út og settur yfir […]

  2. Fótboltastrákur || Mömmur.is says:
    September 5, 2010 at 09:10

    […] Fótboltastrákur er teiknaður upp á smjörpappír, kakan síðan skorin út eftir mótinu. Smjörkrem er sett á milli og utan um kökuna. Maginn og andlitið er hleypt upp með þunnu lagi af […]

  3. Hannah Montana gítar || Mömmur.is says:
    October 16, 2010 at 11:37

    […] Kakan er skorin í tvennu lagi. Fyrst er neðri hlutinn skorinn út og hálsinn úr afgöngunum. Smjörkrem er sett á milli og utan um kökuna. Það þarf að passa að slétta vel úr kreminu því annars […]

  4. Beljukaka | Mömmur.is says:
    July 12, 2011 at 17:08

    […] í laginu, teiknuð upp á smjörpappír og síðan er skorið eftir forminu.  Súkkulaðikaka og smjörkrem henta vel til að gera kökuna og síðan er kakan hjúpuð með hvítum sykurmassa og skreytt með […]

  5. Svarthöfðakaka | Mömmur.is says:
    August 19, 2011 at 14:12

    […] þarf að búta niður köku og setja hér og þar á andlitið til að móta skorur og holur.  Smjörkrem er sett á milli og utan um kökuna þegar búið er að móta hana. Það er nauðsynlegt að hafa […]

  6. Ruslabílakaka | Mömmur.is says:
    August 24, 2011 at 07:21

    […] notuðum tvær ofnskúffustærðir af súkkulaðiköku og smjörkrem til að setja á milli laga og utan um kökuna. Hvítur sykurmassi var flattur út og notaður til […]

  7. Prjónakarfa | Mömmur.is says:
    November 6, 2011 at 05:41

    […] reynist best að nota þá uppskrift þegar gera á köku sem maður vill að haldi lagi sínu.  Smjörkrem var sett á milli og utan um […]

  8. Top model taska | Mömmur.is says:
    November 23, 2011 at 11:04

    […] ofnskúffur af súkklaðikökur voru notaðar í hugmyndina ásamt slatta af smjörkremi og bleikum […]

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks