Súkkulaðikaka með rósamunstri

Það má með sanni segja að það sé löngu orðið tímabært að koma með færslu hér á mömmur.is.

ÆÐIBITA SKYRTERTA

Dásamlegt að eiga þessa einföldu skyrtertu í frystinum – klikkar ekki.

Pavlova

Pavlova hittir alltaf í mark. Silkimjúk og gómsæt terta sem bráðnar upp í manni.

IMG_4924

Súkkulaðikaka með rósamunstri

Það má með sanni segja að það sé löngu orðið tímabært að koma með færslu hér á mömmur.is.  Fyrsta færslan í langan tíma er hjartakaka sem er einföld í framkvæmd en engu að síður mjög bragðgóð. Kökur eru mitt hjartansmál og því fínt að byrja eftir langt hlé á þessari fallegu köku. Þessi hjartalaga kaka

IMG_1586

Æðibita skyrterta

  Dásamlegt að eiga þessa einföldu skyrtertu í frystinum – klikkar ekki. Uppskrift:   Botninn:  1 pk pólókex 10 stk æðibitar 100 g smjör 1 msk sykur Fylling:  1 stór dós jarðarberjaskyr 1/2 l rjómi 2 msk súkkulaðibúðingaduft (má sleppa) 100 g Milka oreo súkkulaði – mulið Skraut:  Bláberjasulta Rifið súkkulaði Aðferð:  1. Pólókex og æðibitarnir

vikan-kleinur

Kleinur

Það er gaman að baka sitt eigið nesti í útileguna, hvernig væri að prófa þessar gómsætu kleinur. Uppskrift:  ½ kg hveiti 125 g sykur 50 g smjörlíki ( linað við stofuhita) 1 stk egg 5 tsk lyftiduft 3 tsk kardimommudropar 2 ½ dl mjólk Iso4 matarolía eða steikingarfeiti til að steikja kleinurnar upp úr Aðferð:

vikan-vinabraud2

Ömmu vínarbrauð

Um daginn gerðum við nokkrar skemmtilegar hugmyndir fyrir tímaritið Vikuna.  Hér er ein þeirra, æðisleg uppskrift að gamaldags vínarbrauði.  Þessi voru fljót að hverfa í munninn á fólkinu í kringum mig. Uppskrift:  250 g smjörlíki 250 g sykur 500 g hveiti 2 stk egg 2 tsk lyftiduft kanilsykur Glassúr 100 g flórsykur 1 tsk smjör

Pavlova hittir alltaf í mark. Silkimjúk og gómsæt terta sem bráðnar upp í manni. Uppskrift:  6 eggjahvítur 300 g sykur 1 msk kartöflumjöl 1 tsk edik 1 tsk lyftiduft Fylling:  1/2 líter rjómi – þeyttur 100 g mjólkursúkkulaði Ofan á:  Kíwí Jarðarber Karamellusúkkulaði Aðferð:  1. Eggjahvítur þeyttar þar til þær eru orðnar ljósar. Sykrinum bætt

Skinkukoddar

Það er gaman að leika sér með gerdeigið.  Hér er ný útgáfa af hinum sívinsælu skinkuhornum,  skinkukoddar -litlir ferningar með skinkumyrju, osti og skinku á milli. Uppskrift:  650 ml volgt vatn 20 g þurrger 2 msk sykur 2 msk olía 2 tsk salt 1 kg hveiti Fylling: Skinka Skinkumyrja Rifinn ostur Aðferð: 1. Blandið volgu

Karamellu eplakaka

Gómsæt karamellu eplakaka er dásamleg á góðum degi. Uppskrift: 330 g sykur180 g rjómaostur125 g smjör við stofuhita1 tsk vanilludropar2 stk egg200 g hveiti2 tsk lyftiduft3 – 4 epli40 g sykur1/2 tsk kanillAðferð:1. Epli skorin í bita og 40 g sykur og kanill blandað saman og eplunum velt upp úr kanilsykrinum.2. Smjör, rjómaostur og sykur

Pollapönk trommukaka

Áfram Ísland Það er gaman að leika sér með sykurmassann. Um að gera að hafa þetta auðvelt og skemmtilegt. Hér er sykurmassakaka sem myndi sóma sér í Pollapönkpartýinu. Uppskrift:  3 x 22 eða 28 cm súkkulaðibotnar sem bakaðir eru úr 2 pökkum af Betty Crocker djöflakökumixi. Smjörkrem sett á milli:  500 g  smjör 400 g