Nýlegar færslur

jolabitar3

Brownie Sörubitar

Það er hægt að gera skemmtilega eftirrétti með Brownie.  Hér er búið að baka brownie í litlu bollakökubökunarmóti, setja söru dumlekrem á milli og hjúpa með hríssúkkulaði.  Algjört lostæti. Ég...

IMG_8340_7318

Sjúkleg karamelluostaskyrterta

Þessi terta slær öllu við og best er hún þegar henni er leyft að bíða í fyrsti yfir nótt. Þessa verður þú að prófa. Uppskrift:  Botn: 2 pakkar kósý hjúpaðar...

IMG_4924

Súkkulaðikaka með rósamunstri

Það má með sanni segja að það sé löngu orðið tímabært að koma með færslu hér á mömmur.is.  Fyrsta færslan í langan tíma er hjartakaka sem er einföld í framkvæmd...

vikan-salsa

Salsadýfa í glasi

Ertu kannski að fá gesti í kvöld?  Þessi salsadýfa er algjör snilld – þægileg, einföld og rosa góð. Sá þessa hugmynd á netinu fyrir nokkru og ákvað að prófa. Þegar...

IMG_1586

Æðibita skyrterta

  Dásamlegt að eiga þessa einföldu skyrtertu í frystinum – klikkar ekki. Uppskrift:   Botninn:  1 pk pólókex 10 stk æðibitar 100 g smjör 1 msk sykur Fylling:  1 stór dós...

vikan-kleinur

Kleinur

Það er gaman að baka sitt eigið nesti í útileguna, hvernig væri að prófa þessar gómsætu kleinur. Uppskrift:  ½ kg hveiti 125 g sykur 50 g smjörlíki ( linað við...

vikan-vinabraud2

Ömmu vínarbrauð

Um daginn gerðum við nokkrar skemmtilegar hugmyndir fyrir tímaritið Vikuna.  Hér er ein þeirra, æðisleg uppskrift að gamaldags vínarbrauði.  Þessi voru fljót að hverfa í munninn á fólkinu í kringum...

IMG_4623

Pavlova hittir alltaf í mark. Silkimjúk og gómsæt terta sem bráðnar upp í manni. Uppskrift:  6 eggjahvítur 300 g sykur 1 msk kartöflumjöl 1 tsk edik 1 tsk lyftiduft Fylling: ...

IMG_6063A

Skinkukoddar

Það er gaman að leika sér með gerdeigið.  Hér er ný útgáfa af hinum sívinsælu skinkuhornum,  skinkukoddar -litlir ferningar með skinkumyrju, osti og skinku á milli. Uppskrift:  650 ml volgt...