Súkkulaðikaka með rósamunstri

Það má með sanni segja að það sé löngu orðið tímabært að koma með færslu hér á mömmur.is.

ÆÐIBITA SKYRTERTA

Dásamlegt að eiga þessa einföldu skyrtertu í frystinum – klikkar ekki.

Pavlova

Pavlova hittir alltaf í mark. Silkimjúk og gómsæt terta sem bráðnar upp í manni.

IMG_4924

Súkkulaðikaka með rósamunstri

Það má með sanni segja að það sé löngu orðið tímabært að koma með færslu hér á mömmur.is.  Fyrsta færslan í langan tíma er hjartakaka sem er einföld í framkvæmd en engu að síður mjög bragðgóð. Kökur eru mitt hjartansmál og því fínt að byrja eftir langt hlé á þessari fallegu köku. Þessi hjartalaga kaka

IMG_1586

Æðibita skyrterta

  Dásamlegt að eiga þessa einföldu skyrtertu í frystinum – klikkar ekki. Uppskrift:   Botninn:  1 pk pólókex 10 stk æðibitar 100 g smjör 1 msk sykur Fylling:  1 stór dós jarðarberjaskyr 1/2 l rjómi 2 msk súkkulaðibúðingaduft (má sleppa) 100 g Milka oreo súkkulaði – mulið Skraut:  Bláberjasulta Rifið súkkulaði Aðferð:  1. Pólókex og æðibitarnir

vikan-kleinur

Kleinur

Það er gaman að baka sitt eigið nesti í útileguna, hvernig væri að prófa þessar gómsætu kleinur. Uppskrift:  ½ kg hveiti 125 g sykur 50 g smjörlíki ( linað við stofuhita) 1 stk egg 5 tsk lyftiduft 3 tsk kardimommudropar 2 ½ dl mjólk Iso4 matarolía eða steikingarfeiti til að steikja kleinurnar upp úr Aðferð:

vikan-vinabraud2

Ömmu vínarbrauð

Um daginn gerðum við nokkrar skemmtilegar hugmyndir fyrir tímaritið Vikuna.  Hér er ein þeirra, æðisleg uppskrift að gamaldags vínarbrauði.  Þessi voru fljót að hverfa í munninn á fólkinu í kringum mig. Uppskrift:  250 g smjörlíki 250 g sykur 500 g hveiti 2 stk egg 2 tsk lyftiduft kanilsykur Glassúr 100 g flórsykur 1 tsk smjör

Pavlova hittir alltaf í mark. Silkimjúk og gómsæt terta sem bráðnar upp í manni. Uppskrift:  6 eggjahvítur 300 g sykur 1 msk kartöflumjöl 1 tsk edik 1 tsk lyftiduft Fylling:  1/2 líter rjómi – þeyttur 100 g mjólkursúkkulaði Ofan á:  Kíwí Jarðarber Karamellusúkkulaði Aðferð:  1. Eggjahvítur þeyttar þar til þær eru orðnar ljósar. Sykrinum bætt

Skinkukoddar

Það er gaman að leika sér með gerdeigið.  Hér er ný útgáfa af hinum sívinsælu skinkuhornum,  skinkukoddar -litlir ferningar með skinkumyrju, osti og skinku á milli. Uppskrift:  650 ml volgt vatn 20 g þurrger 2 msk sykur 2 msk olía 2 tsk salt 1 kg hveiti Fylling: Skinka Skinkumyrja Rifinn ostur Aðferð: 1. Blandið volgu

Karamellu eplakaka

Gómsæt karamellu eplakaka er dásamleg á góðum degi. Uppskrift: 330 g sykur180 g rjómaostur125 g smjör við stofuhita1 tsk vanilludropar2 stk egg200 g hveiti2 tsk lyftiduft3 – 4 epli40 g sykur1/2 tsk kanillAðferð:1. Epli skorin í bita og 40 g sykur og kanill blandað saman og eplunum velt upp úr kanilsykrinum.2. Smjör, rjómaostur og sykur